Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Connolly, John; Sebastià, Maria-Teresa; Kirwan, Laura; Finn, John Anthony; Llurba, Rosa; Suter, Matthias; Collins, Rosemary P.; Porqueddu, Claudio; Helgadóttir, Áslaug; Baadshaug, Ole H.; Bélanger, Gilles; Black, Alistair; Brophy, Caroline; Čop, Jure; Dalmannsdottir, Sigridur; Delgado, Ignacio; Elgersma, Anjo; Fothergill, Michael; Frankow-Lindberg, Bodil E.; Ghesquiere, An; Golinski, Piotr; Grieu, Philippe; Gustavsson, Anne-Maj; Höglind, Mats; Huguenin-Elie, Olivier; Jørgensen, Marit; Kadziuliene, Zydre; Lunnan, Tor; Nykanen-Kurki, Paivi; Ribas, Angela; Taube, Friedhelm; Thumm, Ulrich; De Vliegher, Alex; Lüscher, Andreas (Wiley, 2017-09-27)
  Grassland diversity can support sustainable intensification of grassland production through increased yields, reduced inputs and limited weed invasion. We report the effects of diversity on weed suppression from 3 years of a 31-site continental-scale ...
 • Guðmundsson, Bjarki; Þormar, Hans G; Sigurðsson, Albert; Dankers, Wendy; Steinarsdóttir, Margrét; Hermanowicz, Stefan; Sigurðsson, Stefán; Ólafsson, Davið; Halldorsdottir, Anna; Meyn, Stephen; Jonsson, Jon J. (Oxford University Press (OUP), 2018-07-24)
  DNA damage assays have various limitations in types of lesions detected, sensitivity, specificity and samples that can be analyzed. The Northern Lights Assay (NLA) is based on 2D Strandness-Dependent Electrophoresis (2D-SDE), a technique that separates ...
 • Eiriksson, Haukur; Bessason, Bjarni; Unnthorsson, Runar (Wiley-Blackwell, 2018-05-30)
  Knowledge about the plastic behavior of reinforcement steel bars in reinforced concrete (RC) structures is important, especially for seismic design. This paper presents the results of experimental tests where the main aim was to map the plastic ...
 • Valsson, Trausti (University of California, Berkeley, Department of Landscape Architecture, 1987)
 • Hanson, Charles; Arnarsson, Arsaell; Hardarson, Thorir; Lindgård, Ann; Daneshvarnaeini, Mandana; Ellerström, Catarina; Bruun, Anita; Stenevi, Ulf (Baishideng Publishing Group Inc., 2017-08-26)
  AIM: To investigate whether human embryonic stem cells (hESCs) could be made to attach, grow and differentiate on a human Descemet's membrane (DM). Spontaneously differentiated hESCs were transferred onto a human corneal button with the endothelial ...

meira