Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Halldórsdóttir, Elsa; Kowal, Natalia Magdalena; Olafsdottir, Elin Soffia (Georg Thieme Verlag KG, 2015-07-17)
  The genus Diphasiastrum includes at least 23 species distributed primarily across the northern temperate and subarctic areas of the world. These plants produce an array of lycopodium alkaloids, and some species such as Diphasiastrum complanatum have ...
 • Xu, Maonian; Eiriksson, Finnur Freyr; Thorsteinsdóttir, Margrét; Heiðmarsson, Starri; Omarsdottir, Sesselja; Olafsdottir, Elin Soffia (Elsevier BV, 2019-04)
  The club moss family Lycopodiaceae produces a diverse array of bioactive lycopodium alkaloids (LAs). In particular, the alkaloid huperzine A (hupA) has grasped attention since it is a potent acetylcholinesterase inhibitor of medical interest in Alzheimer's ...
 • Xu, Maonian; Heiðmarsson, Starri; Thorsteinsdóttir, Margrét; Wasowicz, Pawel; Sun, Hang; Deng, Tao; Omarsdottir, Sesselja; Olafsdottir, Elin Soffia (Georg Thieme Verlag KG, 2018-10-05)
  The alkaloids huperzine A and huperzine B were originally isolated from the Chinese club moss Huperzia serrata. They are known inhibitors of acetylcholinesterase, and especially huperzine A shows pharmaceutical potential for the treatment of Alzheimerʼs ...
 • Kowal, Natalia Magdalena; Indurthi, Dinesh; Ahring, Philip; Chebib, Mary; Olafsdottir, Elin Soffia; Balle, Thomas (MDPI AG, 2019-01-27)
  Neurodegenerative disorders, including Alzheimer’s disease, belong to the group of the most difficult and challenging conditions with very limited treatment options. Attempts to find new drugs in most cases fail at the clinical stage. New tactics to ...
 • Magnúsdóttir, Ásdís Rósa (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-09-05)
  Umfjöllun um undur og ógnir borgarsamfélagsins er að finna í rituðum heimildum af ýmsu tagi og frá öllum tímum. Hér birtist þýðing Ásdísar Rósu Magnúsdóttur á dagbókarbrotum frá París frá tímum hundrað ára stríðsins svokallaða, sem hófst árið 1337. Í ...

meira