Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Lévy, Léa (Paris Sciences et Lettres, Laboratoire de Géologie de l'Ecole Normale Supérieure and University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2019-04)
  The electrical signature of volcanoes is affected by several characteristics of rocks: volume and salinity of pore fluid, abundance of conductive minerals, rock temperature and presence of molten crust (magma). Electromagnetic soundings are widely used ...
 • Hálfdánarson, Óskar (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2019-03-08)
  Background and aims: Proton pump inhibitors (PPIs) are commonly prescribed drugs that are used to treat acid-related disorders of the gastrointestinal tract. Over the last decade, PPI use has repeatedly been shown to be increasing worldwide, causing ...
 • van der Berg, Julianne D.; Stehouwer, Coen D.A.; Bosma, Hans; Caserotti, Paolo; Eiriksdottir, Gudny; Van Domelen, Dane R.; Brychta, Robert J.; Chen, Kong Y.; Sveinsson, Thorarinn; Johannsson, Erlingur; Launer, Lenore J.; Gudnason, Vilmundur; Jonsson, Palmi V.; Harris, Tamara B.; Koster, Annemarie; Arnardóttir, Nanna Ýr (Informa UK Limited, 2019-03-30)
  Dynamic sitting, such as fidgeting and desk work, might be associated with health, but remains difficult toidentify out of accelerometry data. We examined, in a laboratory study, whether dynamic sitting can beidentified out of triaxial activity counts. ...
 • Asgeirsdottir, Hildur Gudny (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2019-02-08)
  Bakgrunnur og markmið: Meirihluti einstaklinga upplifir streitu og áföll á ævinni. Streita og áföll hafa í för með sér aukna áhættu á geðröskunum sem geta leitt til alvarlegri útkoma, eins og aukinnar áhættu á sjálfsvígshugsum sjálfsskaða, ...
 • Quirk, Sigríður Júlía (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2019-04)
  The pneumococcus is a major human pathogen that causes morbidity and mortality worldwide. Pneumococci are normally carried asymptomatically in the nasopharynx of healthy pre-school children. Pneumococcal infections can range from acute otitis media ...

meira