Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Brown, Adam R.; Gharibyan, Hrant; Streicher, Alexandre; Susskind, Leonard; Thorlacius, Larus; Zhao, Ying (American Physical Society (APS), 2018-12-28)
  The growth of the “size” of operators is an important diagnostic of quantum chaos. Susskind conjectured that the holographic dual of the size is proportional to the average radial component of the momentum of the particle created by the operator. Thus ...
 • Meirbekova, Rauan (2016-02)
  Current efficiency loss in aluminum electrolysis happens due to a variety of factors. One such factor is the presence of impurities. Concerns about impurities have been voiced since the quality of raw materials has declined and dry-scrubbers were ...
 • Ilkov, Marjan (2016-02)
  Space-charge limited emission in vacuum microdiodes can go through transverse modulation under certain conditions. The frequency of this modulated current is in the terahertz band and it can be tuned by changing either the the gap spacing or the gap ...
 • Guðjónsdóttir, María Sigríður (2016-01)
  Liquid dominated reservoirs are a common type of hydrothermal reservoirs. They consist of fractured rock and reservoir fluid which may obey Darcy’s law. Steam can form in such reservoirs either through heat input which causes temperature increase or ...
 • Sigurdsson, Samuel (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2018-12)
  Pneumococci are commonly carried asymptomatically in the nasopharynx, especially in children. Pneumococci are also one of the major bacterial pathogens causing both severe infections and non-severe infections in both children and adults. The most severe ...

meira