Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Styrkarsdottir, Unnur; Stefansson, Olafur A.; Gunnarsdottir, Kristbjorg; Thorleifsson, Gudmar; Lund, Sigrun H.; Stefansdottir, Lilja; Juliusson, Kristinn; Agustsdottir, Arna B.; Zink, Florian; Halldorsson, Gisli H.; Ivarsdottir, Erna V.; Benonisdottir, Stefania; Jonsson, Hakon; Gylfason, Arnaldur; Norland, Kristjan; Trajanoska, Katerina; Boer, Cindy G.; Southam, Lorraine; Leung, Jason C. S.; Tang, Nelson L. S.; Kwok, Timothy C. Y.; Lee, Jenny S. W.; Ho, Suzanne C.; Byrjalsen, Inger; Center, Jacqueline R.; Lee, Seung Hun; Koh, Jung-Min; Lohmander, L. Stefan; Ho-Pham, Lan T.; Nguyen, Tuan V.; Eisman, John A.; Woo, Jean; Leung, Ping-C.; Loughlin, John; Zeggini, Eleftheria; Christiansen, Claus; Rivadeneira, Fernando; van Meurs, Joyce; Uitterlinden, Andre G.; Mogensen, Brynjolfur; Jonsson, Helgi; Ingvarsson, Thorvaldur; Sigurdsson, Gunnar; Benediktsson, Rafn; Sulem, Patrick; Jonsdottir, Ingileif; Masson, Gisli; Holm, Hilma; Norddahl, Gudmundur L.; Thorsteinsdottir, Unnur; Gudbjartsson, Daniel F.; Stefansson, Kari (Springer Science and Business Media LLC, 2019-05-03)
  Bone area is one measure of bone size that is easily derived from dual-energy X-ray absorptiometry (DXA) scans. In a GWA study of DXA bone area of the hip and lumbar spine (N ≥ 28,954), we find thirteen independent association signals at twelve loci ...
 • Thordardottir, Björg; Chiatti, Carlos; Ekstam, Lisa; Malmgren Fänge, Agneta (MDPI AG, 2015-12-29)
  The aim of the paper was to explore the heterogeneity among housing adaptation clients. Cluster analysis was performed using baseline data from applicants in three Swedish municipalities. The analysis identified six main groups: “adults at risk of ...
 • Thordardottir, Björg; Malmgren Fänge, Agneta; Chiatti, Carlos; Ekstam, Lisa (Informa UK Limited, 2018-04-06)
  Housing adaptation aims to enable clients to live independently in their own homes. Studies focusing on participation in everyday life following a housing adaptation are lacking and needed. This study aimed to explore housing adaptation clients’ ...
 • Boström, Lovisa; Malmgren Fänge, Agneta; Chiatti, Carlos; Thordardottir, Björg; Ekstam, Lisa (MDPI AG, 2018-09-27)
  Housing adaptations (HA) clients are a heterogeneous group of people with disabilities experiencing restricted performance and participation in everyday life. While health-related quality of life is a common and relevant outcome in health care research, ...
 • Østerhus, Svein; Woodgate, Rebecca; Turrell, Bill; Quadfasel, Detlef; Moritz, Martin; Lee, Craig M.; Johnson, Clare; Hansen, Bogi; Curry, Beth; Cunningham, Stuart; Jónsson, Steingrímur; Valdimarsson, Hedinn; de Steur, Laura; Olsen, Steffen Malskaer; Larsen, Karin Margretha H.; Jochumsen, Kerstin; Berx, Barbara (Copernicus GmbH, 2019-04-12)
  The Arctic Mediterranean (AM) is the collective name for the Arctic Ocean, the Nordic Seas, and their adjacent shelf seas. Water enters into this region through the Bering Strait (Pacific inflow) and through the passages across the Greenland–Scotland ...

meira