Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist
í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri,
Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við
10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða.
Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi.
Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð.
Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það
og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna
úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum
FP7 og
H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Efnisflokkar
Síðast bætt við
-
Rezaie Heris, Hadi
(2023-04-17)
In this dissertation, we calculate the electronic charge and heat transport generated by a temperature gradient and a chemical potential bias in tubular semiconductor nanowires, in the presence of a magnetic field. We use the Landauer-Büttiker approach ...
-
Knecht, Kirsten M; Hu, Yingxia; Rubene, Diana; Cook, Matthew; Ziegler, Samantha J; Jónsson, Stefán Ragnar; Xiong, Yong
(2021)
The mammalian apolipoprotein B mRNA-editing enzyme catalytic polypeptide-like 3 (APOBEC3 or A3) family of cytidine deaminases restrict viral infections by mutating viral DNA and impeding reverse transcription. To overcome this antiviral activity, most ...
-
Pálsson, Burkni
(University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Electrical and Computer Engineering, 2023-09)
The subject of this thesis is blind hyperspectral unmixing using deep learning based autoencoders. Two methods based on autoencoders are proposed and analyzed. Both methods seek to exploit the spatial correlations in the hyperspectral images to improve ...
-
Jónsdóttir, Lilja Sigrún
(2022-07)
-
Krasovskaya, Sofia
(University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Psychology, 2023-10)
Our surroundings are seldom stable and are filled with various information. Visual processing is one of the ways the brain deals with all this information; however, the capacity of our visual system is limited. To deal with this limitation, we have ...
meira