Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Havard, Alys; Tran, Duong T; Kemp-Casey, Anna; Einarsdottir, Kristjana; Preen, David B; Jorm, Louisa R (BMJ, 2017-08-04)
  Introduction This study examined the impact of antismoking activities targeting the general population and an advertising campaign targeting smoking during pregnancy on the prevalence of smoking during pregnancy in New South Wales (NSW), Australia. Methods ...
 • Grimsdottir, Elsa; Edvardsson, Ingi Runar (SAGE Publications, 2018-10)
  The aim of this article is to present findings on knowledge management (KM) and knowledge creation, as well as open innovation in small and medium-sized enterprises (SMEs) in Iceland. Two SME company case studies are presented in the form of a case ...
 • McKelvey, Maureen; Saemundsson, Rognvaldur; Zaring, Olof (Oxford University Press (OUP), 2018-01-19)
  This article focuses upon issues that public policy makers need to address, when trying to stimulate world-leading research into new areas, which are potentially also valuable to solving societal challenges. Our analysis helps contribute to the theoretical ...
 • Butwin, Mary (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2019-08-27)
  Dust is an important component of the earth-atmosphere system, affecting amongst other things air quality, vegetation, infrastructure, animal and human health. Iceland produces a large amount of dust, with dust storms reported frequently especially ...
 • Gopalan, Giridhar Raja (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2019-08)
  The purpose of this thesis is to develop spatio-temporal statistical models for glaciology, using the Bayesian hierarchical framework. Specifically, the process level is modeled as a time series of computer simulator outputs (i.e., from a numerical ...

meira